Berglind Ragna Erlingsdóttir

Berglind Ragna Erlingsdóttir

Berglind Ragna Erlingsdóttir F. 1967
Fædd og uppalinn í Vestmannaeyjum 
Áhugi á list og sköpun hefur alla tíð verið hluti af mínu lífi. Hvort sem það var að teikna, mála eða tína blóm í vendi.

Garðyrkjuskólinn að Reykjum
Nám í blómaskreytingum, þar sem form, liti og listasaga eru aðal áherslur,
Nám á Vea Fagskóli í Noregi Botanisk design/Listsköpun úr náttúrulegum efnivið. Kennaranám í handverk og hönnun við Háskólinn í Osló. 
Nám í nýsköpun við Háskóla í Bodø Noregi.
Nokkur námskeiðið við myndlistarskóla Kóparvogs.
Er í myndlistanámi Master program við Milan Artinstitute í Flórída og áætla að útskrifast með haustinu.

Mála aðallega með olíu en einnig með blandaðri aðferð.
Verk sem ég hef unnið síðast liðinn ár hafa verið skólaverkefni. En aðallega sæki ég innblástur í náttúru öflin, listasögu og tilfinningar 

Framundan er útskrift í haust. Þá mun einnig líta dagsins ljós heimasíðu og í framhaldi einnig einkasýning.
Á Instagram má fylgjast með vegferð minni í listnáminu. berart17 
Back to blog