Jón Magni Ólafsson


Nafn mitt er Jón Magni Ólafsson og er fæddur í Reykjavík 1943. Ég er mjólkurfræðingur að ment og búsettur á Selfossi.

Hef í gegnum tíðina teiknað mikið og hin síðari ár einnig málað með olíulitum og pastelkrít.

Hef sótt nokkur námskeið í málun og teikningu og er félagi í Myndlistarfélagi Árnessýslu.
Hef haldið nokkrar sýningar bæði einn og með öðrum.

Sími: 864 1953
mail: jonmagni43@gmail.com